Collection: IQBAR Prótein stykki

Ketó - Vegan - Paleo - Gluten frítt - Soja frítt

 • Omega-3 fitusýrur
  Fitusýrur sem líkaminn þarf nauðsynlega en framleiðir ekki sjálfur
 • MCT (Medium Chain Triglycerides)
  Heilsusamlegar fitur sem eru öflugur orkugjafi fyrir bæði heila og vöðva ásamt því að stuðla að jafnri orku yfir daginn og góðri mettun
 • Lion's Mane
  Öflug sveppategund sem hjálpar líkamanum að meðhöndla streitu betur. Lion's mane hefur einnig verið notað í árþúsundir í Asíu vegna öflugra áhrifa á heilastarfsemi
 • Flavonóíð efni
  Öflug heilsueflandi snefilefni sem kallast pólefínol og er að finna í litríku grænmeti og ávöxtum
 • E-vítamín
  Andoxunarefni sem er að finna víða í fæðuhringnum eins og í sjávarfangi, hnetum, fræum, kornmeti og grænu grænmeti
 • Choline
  Nauðsynlegt næringarefni sem er að finna í ríku magni í dýraafurðum en einnig í ákveðnu grænmeti, fræum og hnetum
 • Prótein
  Um það bil 25% af stykkjunum frá IQ er hreint prótein úr plönturíkinu
 • Trefjar fyrir meltingu og mettun
  Hvert IQ stykki inniheldur 7-10g af trefjum til að styðja við meltingarflóruna og stuðla að góðri mettun
 • Hollar fitur
  IQ stykkin innihalda einungis hreinar og óunnar fitur sem stuðla að jafnri og góðri orku yfir daginn