Vörumerkin okkar
-
SKOÐA ÚRVAL
Bon Charge er ástralskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða notendavænum heilsuvörum sem stuðla að bættum svefni, endurheimt og alhliða heilsu.
BON CHARGE = GOOD ENERGY
-
SKOÐA ÚRVAL
Ultrahuman er indverskt fyrirtæki sem framleiðir lausnir sem gerir fólki kleift að taka betri heilsuákvarðanir - Allt frá mataræði yfir í hvernig við lifum lífinu okkar.
-
SKOÐA ÚRVAL
IQ Bar er bandarískt fyrirtæki stofnað af sálfræðingi og taugasérfræðingi sem langaði að skapa hentugar næringarlausnir sem gætu stuðlað að bættri heilastarfsemi.
-
SKOÐA ÚRVAL
Chroma er bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ljósabúnaði til að efla heilsu, svefn og vellíðan. Chroma leggur einstaklega mikla áherslu á að framleiða vandaðar og gæðamiklar vörur sem skila árangri.
Allar vörurnar frá Chroma eru hannaðar af NASA, NSF, Air Force og MDA styrktum verkfræðing.
-
SKOÐA ÚRVAL
Flaska er slóvenskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir sérstakar vatnsflöskur úr forrituðu gleri. Þessi forritun byggir á tækni sem kallast TPS water structuring sem breytir tíðni vatnsins í flöskunum.