Skip to product information
1 of 4

Chroma

Chroma kyndillinn

Chroma kyndillinn

Almennt verð 15.990 kr
Almennt verð Útsöluverð 15.990 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk Shipping calculated at checkout.

Greiðsludreifing í boði með Netgíró

LÁTA VITA ÞEGAR VARA ER Á LAGER

Hið fullkomna tól til að draga úr stoðkerfisverkjum og bólgum.

Chroma kyndillinn er eitt öflugasta NIR (infrarautt) vasaljós á markaðnum! Sérstaklega hannað sem meðfærilegt tól fyrir íþróttafólk og aðra sem vilja stuðla að bættri endurheimt, vinna á bólgum og draga úr stoðkerfisverkjum.

Það sem sker Chroma kyndilinn frá öðrum sambærilegum rauðljósavörum er hversu gríðarlega öflugt það er.
Þetta litla vasaljós skilar þér svo miklu sem 80mW/cm^2 af hreinu 850nm NIR (Nær-infrarauðum) bylgjulengdum.
Þú finnur hvergi jafn meðfærilega og smáa græju sem er jafn kraftmikil og kyndillinn frá Chroma!

Þúsundir rannsókna hafa sýnt fram á víðtæka ávinninga infrarauðrar meðferðar:

 • Dregur úr verkjum og bólgum í fótum, baki, liðum og vöðvum.
 • Eflir heilastarfsemi og dregur úr hrörnun heilatauga 
 • Styrkir bein og dregur úr hættu á beinþynningu
 • Kemur í veg fyrir hárlos og eflir hárvöxt
 • Eykur blóðfæði í fituvef og stuðlar að fitutapi
 • Styður við uppbyggingu á brjóski og sinum
 • Hefur jákvæð áhrif á djúpsvefn
 • Stuðlar að auknum styrk samhliða styrktarþjálfun
 • Græðir sár hraðar
 • Dregur úr frumuskaða frá geislun eins og sólinni o.fl

Kyndillinn gengur fyrir 6 endurhlaðanlegum 1.2V Ni-MH rafhlöðum.

Aðrar upplýsingar:

 1. Rafhlöður nauðsynlegar: Kyndillinn gengur á 6 AA rafhlöðum (fylgja ekki með). 
  Mikilvægt er að kaupa 1.2V Ni-MH endurhlaðanlegar rafhlöður.

  ATH: SUMAR Li-ion 1.5V rafhlöður valda of miklum hita og geta skemmt kyndilinn. Því er mikilvægt að nota alltaf 1,2V AA rafhlöður en ekki 1.5V
 2. Meðferðir: 
  Best er að byrja á 10 mínútna meðferðum 1-2x á dag. Kyndillinn er hannaður fyrir hámarks skilvirkni og styrk sem hefur áhrif á endingartímann sem er í kringum 90 mínútur. Mikilvægt er að leyfa tækinu að kólna á milli meðferða.

View full details

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
J
J.Ó.J.
Kyndill

Mjög ánægð, og þjónustan frábær.