DEMI Rauðljósapanill
DEMI Rauðljósapanill
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Deila
"Maxaðu" heilsuna með MAX rauðljósapanilnum
-
Unglegra útlit
Lífgar upp á húðina, dregur úr hrukkum/fínum línum, eykur collagen framleiðslu og ýtir undir unglegri og heilbrigðari húð
-
Öflugri endurheimt
Infrarauð birta nær djúpt inn í vöðvana og mýkir upp stífa og auma vöðva
-
Betri svefngæði
Rauðar bylgjulengdirnar ýta undir slökunarástand bæði andlega og líkamlega, sem stuðlar að bættum svefni
-
Örvar heilbrigðan hárvöxt
Rauðar og infrarauðar bylgjulengdirnar geta örvað hárvöxt og ýtt undir heilbrigðara og þykkara hár
-
Fitutap
Hámarkaðu efnaskiptaheilsu og hvatberavirkni til að stuðla að auðveldara fitutapi
-
Færri ör, húðslit og húðvandamál
Rauð og infrarauð birta vinnur öflugt á örum, húðslitum, bólum, blettum og öðrum húðvandamálum
Notkun
1. Komdu þér fyrir
Finndu þér þægilegan stað fyrir meðferðina. Panillinn getur staðið á gólfinu eða verið hengdur upp.
2. Stilltu tímann
Settu tækið í samband og veldu rauðljósameðferð, infrarauða meðferð eða bæði samtímis fyrir hámarks árangur.
Stilltu viðeigandi tímalengd á meðferðinni, komdu þér vel fyrir, lokaðu augunum og njóttu.
3. Njóttu ávinninganna
Fyrir hámarksárangur þarft þú einungis að nota panilinn í 10 - 20 mínútur á dag, 3-4x í viku og allt upp í daglega.
Að meðferð lokinni tekur þú einfaldlega panilinn úr sambandi og nýtur ávinningana sem fylgja reglulegri rauðljósameðferð.
Eiginleikar
Stærð: 38cm x 23cm x 6.5cm
Geislun: >100 mw/cm2
Flökt: Ekkert
EMF: 0.1-0.05uT
Bylgjulengdir: 660nm Rautt (60stk), 850nm I-Rautt (60stk)
Afl: 300W
Volt: AC85-265V
LED: 5W Dual Chip
Þyngd: 3.79kg
Vottanir: CE, FCC, SAA, FDA, ARTG