FLASKA - Flower of Life
FLASKA - Flower of Life
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
- Umhverfis- og vistvæn efni
- Sterkbyggð flaska úr gleri
- Einfaldur og notendavænn tappi
- Korkhlíf
- TPS vatnsendurforritun
- Framleidd á Ítalíu
Deila
Sagan bakvið FLASKA
Maks Vrečko stofnaði FLASKA árið 2010.
Maks var jarðaberjabóndi í Slóveníu þar sem hann bjó ásamt fjölskyldu sinni.
Árið 2003 byrjaði Maks að kynna sér ákveðna tækni sem kallast "TPS tækni" og er ákveðin tíðniforritun.
Hann ákvað að láta reyna á þessa tækni og gerði tilraun á uppskeru sinni eitt árið.
Hann prófaði að vökva helminginn af gróðrinum sínum með hefðbundnu vatni en hinn helminginn með vatni sem hafði verið beitt TPS tækni, eða ákveðinni tíðni.
Það sem kom í ljós var að jarðarberin sem voru vökvuð með TPS vatninu virtust áberandi stinnari, geymsluþol berjanna jókst og uppskeran var 18,1% meiri.
TPS Plönturnar virtust einnig vera heilbrigðari og minna varnarlausar fyrir algengum plöntusjúkdómum heldur en þær sem voru vökvaðar með hefðbundnu vatni.
TPS Tíðniforritun
Vatn í FLASKA
FLASKA breytir uppbygginguna á vatninu með sérstakri tíðni og lögun flöskunnar. Eftir 5 mínútur í FLASKA endurforritar vatnið sig.
Útaf TPS forritun má hvorki geyma flöskuna inni í ísskáp né setja hana í uppþvottavél. Þetta getur haft áhrif á virkni flöskunnar.
FLASKA - Flower of Life