Skip to product information
1 of 4

Bon Charge

Gul "Light Sensitivity" gleraugu

Gul "Light Sensitivity" gleraugu

Almennt verð 18.990 kr
Almennt verð Útsöluverð 18.990 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk Shipping calculated at checkout.

Greiðsludreifing í boði með Netgíró

Stíll (og stærð)
LÁTA VITA ÞEGAR VARA ER Á LAGER

Blá birta frá raftækjum og hefðbundinni lýsingu innandyra geta ýtt undir einkenni "photophobiu" sem er viðkvæmni fyrir birtu. 

Þessi einkenni geta t.d verið viðkvæm augu, hausverkir eða vanlíðan í of mikilli birtu.
Ljós með stutta bylgjulengd eins og birtan frá símum, tölvum, sjónvörpum o.þ.h geta sérstaklega ýtt undir þessi einkenni.

Gulu gleraugun frá Bon Charge veita lausn við þessu vandamáli með því að hindra ákveðnar bylgjulengdir birtu til augnanna (400nm and 455nm).

Gulu gleraugun hindra 100% af blárri birtu frá þessum bylgjulengdum og eru því fullkominn kostur fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir mikilli birtu eða blárri gervibirtu. 

Gleraugun geta einnig haft jákvæð áhrif á andlega heilsu þar sem þau birta upp umhverfið og skapa bjarta sumar upplifun.

Þessi gleraugu eru hugsuð til að nota á daginn. Sleep+ gleraugun eru svo hugsuð til að nota á kvöldin til að tryggja hámarks svefngæði.

 

View full details

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Gretar Þórsson

Gul "Light Sensitivity" gleraugu