Skip to product information
1 af 7

CHROMA

5

Ironforge Rauðljósameðferð

Ironforge Rauðljósameðferð

Almennt verð 143.990 kr
Almennt verð Útsöluverð 143.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu
LÁTA VITA ÞEGAR VARA ER Á LAGER

Greiðsludreifing í boði með Netgíró

Ný kynslóð rauðljósameðferðar

 

Chroma Ironforge er handhægt og ótrúlega öflugt ljóstæki sem sameinar styrk stórra ljóspanela í einu smáu og merðfærilegu formi. Það skilar hámarks styrk rauðs- og nær-innrauðs ljóss djúpt inn í vefi og frumur þar sem líkaminn þarf mest á að halda – fyrir hraðari endurheimt, meiri orku og betri frammistöðu.


Af hverju Ironforge?

  • Rauð- og nær-innrauð ljós (630–850 nm)
    Stuðlar að markvissum áhrifum á frumustarfsemi, hvatbera og kollagenmyndun.

  • Mesti styrkur á markaðnum (890+ mW/cm²)
    Tryggir skjótan og mælanlegan árangur.

  • 30–90 sekúndna meðferð
    Þú finnur muninn strax – á bæði endurheimt og orku.

  • Bættur svefn & aukin orka
    Ljósmeðferð sem virkar eins og náttúruleg hleðsla fyrir frumur líkamans.

  • Fyrir alla – frá afreksfólki til daglegrar heilsuræktar
    Dregur úr bólgum, hraðar bata eftir álag og styður almenna vellíðan.


Fyrir hverja er þetta?

  • Íþróttafólk sem vill hraðari bata og draga úr bólgum.

  • Heilsumeðvitað fólk sem vill bæta svefn, orku og húð.

  • Allir sem vilja nýta vísindalega studda meðferð til að styðja við endurheimt og vellíðan.

Skoða nánar

Notkun

1. Komdu þér fyrir

Finndu þér þægilegan stað fyrir meðferðina. Haltu tækinu í hendinni eða hafðu það á stöðugum fleti nálægt þeim svæði sem þú vilt meðhöndla.

2. Kveiktu á tækinu

Settu Ironforge í samband og kveiktu á því. Tækið fer strax að gefa frá sér öflugt rauð- og innrauðljós — engar flóknar stillingar, bara einfaldur kraftur.

3. Njóttu ávinninganna

Beindu ljósinu að svæðinu í 30–90 sekúndur. Endurtaktu 3–4x í viku eða daglega eftir þörfum. Að meðferð lokinni slekkur þú einfaldlega á tækinu og nýtur jákvæðra áhrifa reglulegrar rauðljósameðferðar.

Eiginleikar

Geislun: >890+ mW/cm²

Flökt: Ekkert

Bylgjulengdir: 850nm Near Infrared 50%, 810nm Near Infrared 12,5%, 760nm Near Infrared 12,5%, 670nm Deep Red 12,5%, 630nm Red 12,5%

Afl: 210W