Rauðljósa andlitsgríma
Rauðljósa andlitsgríma
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Rauð- og infrarauðljósa andlitsgríman frá Bon Charge er ein öflugasta varan á markaðnum til að öðlast unglegri, ferskari og heilbrigðari húð. Gríman notar rauðar bylgjulengdir til að draga úr hrukkum og fínum línum, jafna húðlit, vinna á bólum, roða og örum í húð og gefa þér unglegra og ferskara útlit.
Gríman er unnin úr hreinum efnum úr hæsta gæðaflokki með þráðlausri hönnun sem gerir hana einstaklega notendavæna og þægilega.
Meðferðin tekur einungis 10 mínútur á dag, 3x í viku fyrir hámarks árangur.
Deila
Unglegra útlit með rauðljósagrímunni
-
Unglegra útlit
-
Minni roði
-
Jafnari húðlitur
-
Minni hrukkur og fínar línur
-
Stinnari húð
-
Færri bólur og ör
Eiginleikar
- "Grade-A" hágæða sílíkon
- Rautt ljós 630nm
- Infrarautt ljós 850nm
- Mjúkir stillanlegir strappar
- Fjarlægjanleg mjúk sílíkon umgjörð um augun
Notkun
1. Smelltu grímunni á þig
Komdu grímunni þægilega fyrir og festu með mjúkum stillanlegum ströppum
Veldu viðeigandi meðferðartíma með fjarstýringunni sem fylgir. Þú getur valið rauðljósameðferð, infrarauða meðferð eða bæði samtímis fyrir hámarksárangur
2. Sinntu verkefnum eða slakaðu á
Þráðlaus eiginleiki grímunnar gerir þér kleift að gera hvað sem þú þarft að gera meðan gríman vinnur að því að gera þig unglegri, ferskari og heilbrigðari.
Á meðan meðferðinni stendur getur þú lesið bók, horft á sjónvarpið, slakað á eða sinnt öðrum verkefnum og daglegum athöfnum
3. Njóttu ávinninganna
Fyrir hámarksárangur þarft þú einungis að nota grímuna í 10 mínútur á dag, 3x í viku.
Að meðferð lokinni þurrkar þú andlitið með rökum klút og fylgir síðan þinni hefðbundnu húðrútínu í kjölfarið.