Næturljós

Næturljósin frá BON CHARGE eru fullkomin fyrir þá sem vilja passa upp á svefngæðin sín en á sama tíma geta haft kveikt ljósin á kvöldin til að lesa uppi í rúmi, fara á klósettið á nóttunni og þess háttar.

Öll rauðu ljósin frá BON CHARGE eru 100% laus við bláa og græna birtu sem geta haft neikvæð áhrif á svefngæðin okkar. Ljósin eru einnig laus við flökt sem getur truflað sjón og valdið hausverkjum.

Næturljósin parast fullkomlega með Sleep+ gleraugunum til að vernda augun frá blárri og grænni birtu á kvöldin og senda líkamanum skilaboð um að það sé að koma nótt.