Mysuprótein
Mysuprótein
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Hreint prótein – engin viðbótarefni, engin vitleysa.
Fullkomið fyrir þá sem vilja hreint, heilsusamlegt próteinduft sem er bragðgott og fer vel í maga!
Þetta er próteinið sem þú getur treyst. FOODIN mysupróteinið er unnið úr hágæða mysupróteini frá Finnlandi, 100% hreint og án allra aukaefna. Aðeins 1-3 innihaldsefni:
✅ Engin gervisætuefni
✅ Engin aukaefni
✅ Engin kekkjavarnarefni
✅ Enginn sykur
Fullkomið fyrir:
- Hristinga eftir æfingu
- Próteinpönnukökur og bakstur
- Daglega notkun með vatni eða mjólk
⭐⭐⭐⭐⭐
“Ég elska þetta prótein og kaupi ekkert annað. Engin aukefni og fyrsta próteinið sem ég fæ ekki í magann af.”
– Sólveig K, ánægður viðskiptavinur
Næringargildi
Næringargildi
Bragðlaust:
Orka: 510 kJ / 118 kcal
Fita: 1,8g
-Þar af mettuð: 1,8g
Kolvetni: 1,35g
-Þar af sykur: 0.15g
-Þar af laktósi: <0.3g
Prótín: 24g
------
Súkkulaðibragð:
Per 30gr (1 skammtur):
Orka: 473 kJ / 113 kcal
Fita: 1,95g
– þar af mettuð fita: 1.83g
Kolvetni: 1,56g
– þar af sykur: 0,15g
– þar af laktósi: 0,03g
Prótín: 22g
------
Vanillubragð:
Orka: 487 kJ / 116,4 kcal
Fita: 1,7g
- Þar af mettuð: 1,7g
Kolvetni: 2,64g
- Þar af sykur: 0,15g
- Þar af laktósi: <0,15g
Prótín: 23g
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Hreint:
Mysuprótein (Finnland)
Súkkulaði:
Mysuprótein (Finnland), Hrátt kakó, ristað kakó (Perú), Stevía (Kína)
Vanillu:
Mysuprótein (Finnland), vanillu extrakt (Madagaskar), Stevía (Kína)



Próteinið frá FOODIN er hágæða Finnskt mysuprótein sem inniheldur engin aukaefni, sykur né gervisætuefni. Hægt er að velja á milli 3 bragðtegunda. Vanillu og súkkulaði innihalda aðeins 3 innihaldsefni og svo er einnig hægt að versla bragðlausa tegund sem inniheldur einungis hreint mysuprótein.
Mysuprótein hefur fullkominn amínósýruprófíl, sem inniheldur allar lífsnauðsynlegar amínósýrur. Kasein og laktósi hafa verið brotin niður úr próteininu, sem gerir það auðveldara fyrir meltingu.
Próteinið hentar einstaklega vel í hristinga, bakstur og það er einnig virkilega bragðgott eitt og sér út í vatn eða mjólk.
Vanillupróteinið er til dæmis frábær viðbót í próteinpönnuköku bakstur! Próteinið er bragðbætt með hreinni vanillu frá Madagaskar og náttúrulegri stevíu.
Súkkaðipróteinið er bragðbætt með hreinu hráu og ristuðu kakódufti frá Perú og náttúrulegri stevíu.