LEIÐIN AÐ BETRI LÍFSSTÍL

Nútímalegar lausnir fyrir aukna orku og vellíðan

Hámarkaðu heilsuna

Lausnir sem styðja við heilbrigði í nútíma samfélagi

VEGFERÐIN

Heilsan okkar mótast af litlum ákvörðunum, sem við tökum á hverjum degi. Hvernig við borðum, hreyfum okkur, hvílumst og höldum jafnvægi daglega er það sem mótar okkur að innan sem utan og skapar heilbrigði. Heilsa snýst ekki um tímabil, átök, kúra eða viljastyrk.

Heilsa snýst um þær daglegu ákvarðanir sem við tökum aftur og aftur. Þær móta hver við erum og hvert við stefnum.

Þetta er Way of Life.

UNDIRSTÖÐUR HEILSU
Heilbrigður lífsstíll byggist á grunni reglulegrar hreyfingar, hollrar næringar, endurnærandi svefns og andlegs jafnvægis.
  • HREYFING

    Regluleg hreyfing hjálpar okkur að líða vel í eigin líkama og bætir heilsu okkar á allan hátt.
  • NÆRING

    Hollt mataræði nærir frumur líkamans. Við styðjum líkamann betur með því að einblína á heilsusamlega næringu
  • SVEFN

    Svefn er sá tími þegar við uppskerum það sem við höfum sáð. Svefn snýst um endurheimt, hreinsun og næringu líkama og sálar.
  • JAFNVÆGI

    Jafnvægi er undirstaða góðrar heilsu. Útivist, náttúra, dagsbirta, öndun, andleg iðkun og fleira færir jafnvægi í heilsu okkar og lífsstíl.

FOODIN

Foodin er finnskt brautryðjandi fyrirtæki í heilsusamlegum matvælum og hefur frá árinu 2013 sett ný viðmið í gæðum og sjálfbærni. Þau framleiða lífræn og náttúruleg matvæli úr bestu hráefnum og bjóða upp á vörur sem styrkja heilsu, vellíðan og umhverfi. Með einstaka nálgun og framúrskarandi gæðum hefur Foodin orðið leiðandi í Finnlandi – og nú eru þessar vörur loksins aðgengilegar á Íslandi. Markmið er einfalt: Betri matur fyrir betri morgundag.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Póstlistinn okkar er besta leiðin fyrir þig til að fylgjast með okkur. Skráðu þig í dag til að fá forskot á nýjustu tilboð, fróðleik og nýjungar frá Way of Life!